Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Velkomin á Wikipedíu

Alfræðiritið sem allir geta unnið að í sameiningu

Á hinni íslensku Wikipedíu eru nú 57.505 greinar.

Grein mánaðarins

Wagner-hópurinn (rússneska: Гpуппa Вaгнepa; umritað Grúppa Vagnera) er hópur rússneskra málaliða sem var stofnaður árið 2014 af ólígarkanum Jevgeníj Prígozhín. Prígozhín var náinn bandamaður Vladímírs Pútín, forseta Rússlands, og Wagner-hópurinn hefur starfað í ýmsum löndum sem nokkurs konar óformlegur armur rússneska hersins eða „hulduher“ ríkisstjórnar Pútíns. Hópurinn hefur meðal annars barist með Rússum eða bandamönnum þeirra í Úkraínu, Sýrlandi og í Vestur-Afríku.

Hernaðarleiðtogi Wagner-hópsins var lengst af Dmítríj Útkín, fyrrum sérsveitarmaður innan leyniþjónustu rússneska hersins, GRU. Útkín, sem var áhugamaður um þýska hernaðarsögu og var skreyttur húðflúrum með nasistamerkjum, nefndi hópinn eftir þýska tónskáldinu Richard Wagner.

Í fréttum

Javier Milei

Yfirstandandi: Átökin í Súdan  • Borgarastyrjöldin í Jemen  • Innrás Rússa í Úkraínu / Stríð Rússlands og Úkraínu  • Stríð Ísraels og Hamas  • Sýrlenska borgarastyrjöldin

Nýleg andlát: Rosalynn Carter (19. nóvember)  Matthew Perry (28. október)  • Li Keqiang (27. október)


Atburðir 27. nóvember

Vissir þú...

Fáni Kýpur
Fáni Kýpur
  • … að verk Jons Fosse, Nóbelsverðlaunahafa í bókmenntum árið 2023, hafa verið sviðsett næstoftast allra norskra leikskálda á eftir Henrik Ibsen?
  • … að samfélagsmiðillinn Threads hlaut heimsmet fyrir flestar nýskráningar á skömmum tíma þegar hundrað milljón aðgangar voru stofnaðir á einungis fimm dögum?
Efnisyfirlit